DRAUMURINN UM HM

Þættir um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem í sumarið 2018 tók í fyrsta sinn þátt í lokakeppni HM.
Fyrir þennan þátt hafði ég smá frelsi til að leika mér en pródúsentinn bað um línur, eða frekar skáhallar línur. Enda hugmyndin var að láta línurnar snúasrt til að gera þetta aðeins meira áhugavert.​

Aðal forritið mitt var After Effects eða öllu heldur Roto brush tólið í After Effects.

Pródúsent - Salóme Þorkelsdóttir

Hönnun - Birkir Ásgeirsson, Sævar Jóhannesson

Lógó - Sævar Jóhannesson

Animation - Birkir Ásgeirsson

Reykjavík, Ísland  |  birkir1989@gmail.com  |  +(354) 848 8870